Skip to product information
1 of 1

Champagne Bouché

Blanc de Noir

Blanc de Noir

Upprunarlegt verð 6.500 ISK
Upprunarlegt verð Útsölu verð 6.500 ISK
Lægra verð! Uppselt!
VSK innifalið í verði

Blanc de Noir kampavínið frá Champagne Bouché er Brut Nature.

Enginn viðbættur sykur og vínið verður þá þar að leiðandi skraufþurrt og ferskt. 

Meira og minna Pinot Noir, en Pinot Meunier sinnir bakröddum. Vínið liggur svo á flöskunni í seinni gerjun í 4 ár. 

Okkar uppáhalds fordrykkur.

Nánari lýsing