Titill: Merayo Vinos

Merayo Vinos er staðsett í Bierzo héraðinu á Norð-Vestur Spáni. Mencía og Godello þrúgurnar ráða þar ríkjum. 

Merayo vínhúsin eiga vínekrur á nokkrum stöðum í héraðinu, upp í fjöllum og í neðri hluta Bierzo. Niðurstaða þess eru vín sem eru byggð á sama grunni en lokavaran er alltaf einstök.